Skráning á nýja fermingardaga 2020

Nýjir fermingardagar 2020
Nýjir fermingardagar 2020

Vegna samkomubanns falla fermingarnar í apríl niður, auk þess vilja margir fresta fermingum vegna fjölskylduaðstæðna.
Eins og í samfélaginu öllu fer margt úr skorðum í fermingarstörfunum en við reynum eins og við getum að vera lausnamiðuð og leysa þetta vel.

Þau sem þegar eru skráð á fermingardaga í maí halda sínum dögum, en þau sem vilja flytja sig fram á haust mega það.

Veljið fermingardag og fyllið út skráningareyðublaðið fyrir viðkomandi dag.

Vonandi lendum við ekki í meira róti með dagana en ef það eru einhverjar spurningar má senda póst á sindrigeir@glerarkirkja.is

Með góðri kveðju
Sindri og Stefanía