Skátakórinn syngur Tryggvalög

Hvað er hressilegra á fögrum vordegi en að hlusta á skátasöngva sem fjalla um fjöllin blá, fegurð himinsins, gleðina, lífið, sólina, vináttuna? Tækifæri til að njóta slíks er einmitt næstkomandi laugardag, 7. maí kl. 15:00 en þá heldur Skátakórinn tónleika í Glerárkirkju þar sem sungin verða lög eftir Tryggva Þorsteinsson. Auglýsing til útprentunar