Sjö óskir

Mér er það heiður að tilheyra þjóðkirkjunni. Ég elska og dái það fólk sem þar starfar, ýmist í launuðu eða ólaunuðu starfi. Það eru forréttindi að fá að finna hvernig hjarta þessa hóps slær fyrir náungann. Einmitt þess vegna ber ég sjö óskir í brjósti. Óskir um þroskamerki. Lesa pistil Péturs Björgvins á trú.is.