Það eru þær sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup, og sr. Stefanía Steinsdóttir sem fjalla um þetta efni á fræðslu- og umræðukvöldi í Glerárkirkju á miðvikudaginn 11. október kl. 20. Siðbótarkonur í fortíð og nútíð. Söfnuðurinn í breyttum heimi. Hvetjum alla til að mæta og hlusta og verður gefið gott pláss fyrir umræður yfir kaffiveitingum.
Spurningarnar sem fengist verður við: