Samvera eldri borgara á fimmtudaginn.

Fimmtudaginn 19. janúar verður samvera eldri borgara í kirkjunni. Gestur samverunnar verður Snorri Guðvarðsson, málarameistari og tónlistarmaður. Umsjón með samverunni hefur sr. Jón Ómar Gunnarsson.