Samvera eldri borgara

Í dag, fimmtudaginn 15. mars, er samvera eldri borgara í safnaðarsal Glerárkirkju. Efni samverunnar er myndasýning frá Equador og Galapagoseyjum. Gestur samverunnar er Ásta Garðarsdóttir, en myndirnar tók hún á ferðalagi sínu um þessar slóðir fyrir nokkru síðan. Samveran hefst kl. 15:00, rúta fer frá Lindasíðu kl. 14:45.