Samskipti sem leiða til skilnings

Í pistli dagsins á trú.is skrifar Pétur Björgvin djákni um samskipti og nauðsynlega forsendu samskipta: Það að við skiljum hvort annað og þau hugtök sem við notum. Lesa pistil á trú.is.