Samkoma í bænavikunni á föstudagskvöld

Á föstudagskvöld kl. 20 verður sameiginleg samkoma með þátttöku trúfélaga á Akureyri í Glerárkirkju. Ræðumaður: Sr. Hjalti Þorkelsson, prestur Kaþólsku kirkjunnar á Akureyri. Fjölbreyttur söngur og kaffi og meðlæti á eftir.