Efni bænavikunnar er hægt að nálgast á www.oikoumene.org og www.kirkjan.is og þar á meðal daglegar bænir þessa átta daga sem kristnir menn eru hvattir til að taka þátt í einslega eða á bænastundum safnaðanna og guðsþjónustum.
Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga á Akureyri, Aðventkirkjan, Hjálpræðisherinn, Hvítasunnukirkjan, Kaþólska kirkjan og Þjóðkirkjan.
ENGLISH
Week of Prayer for Christian Unity is coming to
an end. In the last days all around the world people have been praying for Christian Unity, also in Akureyri. To night, (Wednesday January 25th) we are meeting in Glerarkirkja, Akureyri at 20:00.
Come and celebrate with Akureyri Gospel Choir, representatives from the Catholic Church, the evangelic-Lutheran Church, the Advent Church, the Salvation Army, YMCA and others ...