Samhent samfélag

Páll postuli minnir okkur á að hugtakið náð felur í sér meira en aðgerðarlaust viðhorf eða afstöðu. Miklu fremur er náð kærleikur í verki. Við sem eru kristinnar trúar fáum að taka höndum saman til að byggja upp mannvænna, lífvænna samfélag. Sem ráðsmenn sköpunarinnar er okkur einnig falið að gæta sköpunarverksins.

Lesa áfram á trú.is.