Réttu hjálparhönd!

Velkomin í súpu til styrkta línuhraðli á Landsspítalanum.  Eftir guðsþjónustuna kl.11 verður á boðstólunum dýrindis, matarmilkil súpa og brauð.  Lámargs gjald er 1500 krónur, ókeypis fyrir 13 ára og yngri. allur ágóði rennur í söfnunina.  Oddur Helgi Halldórsson varaformaður bæjarráðs, skenkir á diskana. Dagný Halla Björnsdóttir og Sunna Friðjónsdóttir syngja nokkur lög.