Prédikun sr. Örnu Ýrrar sunnudaginn 20. janúar

Hér er að finna prédikun sr. Örnu Ýrrar frá 20. janúar. Þar segir hún m.a:  Við gætum kannski sagt sem svo að Guð vilji að við séum með höfuðið í skýjunum, því að hann vill umbreyta okkur en við þurfum að hafa fæturna á jörðinni, því að hann vill líka nota okkur…