Prédikun á nýársdegi

Hjá okkur sem stöndum á bryggjunni í dag, eru tilfinningarnar varðandi sjóferðina sem framundan er væntanlega blendnar. Í gærkvöld komum við að bryggju að lokinni sjóferð í gegnum árið 2011. Úr prédikun sem undirritaður flutti í dag í messu í Glerárkirkju. Áhugasamir geta lesið hana á trú.is.