Prédikun á fyrsta sunnudegi í föstu - upptaka

Í prédikun dagsins minnti sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir kirkjugesti á að það er mikilvægt að leggja orð Jesú við Símon Pétur á minnið: ,,Ég hef beðið fyrir þér að trú þín þrjóti ekki og styrk þú bræður þína og systur“ því þau minntu okkur á að þrátt fyrir að við manneskjurnar bregðumst, gerum hluti sem við sjáum eftir, jafnvel hluti sem við hefðum haldið um fyrirfram að við myndum aldrei gera, þá elskar Jesús okkur og honum er umhugað um okkur. Hægt er að horfa á prédikun dagsins hér á vef Glerárkirkju.