Pleasantville á bíókvöldi 21. október

Kvikmyndin Pleasantville verður sýnd á bíókvöldi í Glerárkirkju næstkomandi miðvikudagskvöld kl. 19:00. Á undan sýningunni mun Pétur Björgvin djákni halda stutt inngangserindi. Sjá nánar á vef prófastsdæmisins.