Pistlar um bænina: Erfiðleikar bænalífsins

Sr. Guðmundur Guðmundsson skrifar: Hvað er það sem gerir þér erfitt fyrir með bænina? Það má ekki fara fyrir okkur eins og fyrir manninum sem var að læra að hjóla í húsagarði. Hann sá stein á planinu og var svo upptekinn af því að hjóla ekki á hann að það endaði með því að hann rakst á steininn og féll um koll því að öll athygli hans var á vandamálinu. Vandinn er til að varast hann en listin að biðja er jafnvægislist sem við þurfum að ná tökum á. Lesa áfram á trú.is.