Pálmasunnudagur - 20. mars

Helgihald í Glerárkirkju á Pálmasunnudegi.
Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar og kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.
Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar og krossbandið spilar.

Fundir með foreldrum fermingarbarna verða að guðsþjónustunum loknum.