Öskudagur í Glerárkirkju

Í dag er öskudagur og af því tilefni verður öskudagsbænagjörð kl. 12 í Glerárkirkju. Að stundinni lokinni verður hægt að kaupa hádegismat á góður verði. Í kvöld kl. 19 verður fræðslukvöld um biblíuþemu í kvikmyndum. Sr. Gunnlaugur Garðarsson, sóknarprestur, verður ræðumaður kvöldsins. Horft verður á kvikmyndina "The Mission" frá 1986. Athugið að samveran hefst kl. 19.