Öskudagsgleði í Glerárkirkju

Næstkomandi miðvikudag 22. febrúar þá er Öskudagur og eru öskudagslið velkomin til okkar í kirkjuna að syngja milli kl. 09:00 og 11:00.

Hlökkum til að sjá ykkur :)