Óskalagahelgistund 18. desember kl. 20

Þriðja árið í röð taka Margrét Árnadóttir og Petra Björk Pálsdóttir söngkonur við óskalagabeiðnum og syngja uppáhalds jólalögin og jólasálmana ykkar. Valmar Väljaots leikur undir og sr. Magnús Gunnarsson leiðir stundina.