Orð kvöldsins á RÚV 1

Orð kvöldsins er á sínum stað í sumar á Rás 1, öll kvöld (utan laugardagskvöld) kl. 22:10. Flytjandi í júlímánuði er Pétur Björgvin, djákni í Glerárkirkju.