Orð dagsins

Í pistli dagsins á trú.is skrifar Pétur Björgvin djákni meðal annars: ,, ...vildi ég óska þess að ég væri duglegri að hrósa öðrum. Þegar ég lít í eigin barm uppgötva ég að það kemur þó oftar fyrir að ég hrósi einhverjum sem er að byrja eitthvað nýtt, kemur með nýung inn í starfið, gerir eitthvað bráðsnjallt og skemmtilegt." Lesa pistilinn á trú.is