Orð aðventunnar

Í pistli nýverið á trú.is mátti meðal annars lesa þessi orð undirritaðs: ,, Mín tilfinning er sú að okkur, kirkjunnar þjónum, hætti stundum til að þykja mikilvægara að nota orð hefðarinnar heldur en að efla einstaklinginn sem mætir eða mætir ekki í kirkjuna svo hann geti tjáð sig um eiginn skilning á því sem fram fer og sagt er." Það væri ánægjulegt ef þú, lesandi góður, tækir þér tíma til að lesa þennan pistil. Kær kveðja, Pétur Björgvin djákni.

Lesa pistil á trú.is.