Nýtt safnaðarblað komið út

Fyrir síðustu helgi var safnaðarblaði Lögmannshlíðarsóknar dreift í öll hús í póstnúmerinu 603. Blaðið er nú einnig aðgengilegt hér á vef Glerárkirkju sem pdf-skjal. Ef einhver hefur ekki fengið blaðið er sá hinn sami beðinn að láta okkur vita í Glerárkirkju í síma 464 8800 og munum við koma blaðinu til skila um hæl. Næsta safnaðarblað kemur út í byrjun aðventu.

Lesa blaðið á pdf-formi.