Nýtt barnastarf - Litli leikklúbburinn

Næstkomandi þriðjudag 6. nóvember tekur Litli leikklúbburinn til starfa. Hann er fyrir alla krakka í 2. bekk og upp úr. Hugmyndin er að skemmta sér við það að undirbúa jólaleikrit. Fundir verða á þriðjudögum kl. 16:30 - 17:30 á neðri hæð Glerárkirkju. Umsjón með starfinu hafa þær Guðrún Ösp í síma 845 9867 og Kristín Helga í síma 698 4415.

Auglýsing