Nýr djákni við Glerárkirkju!

Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin djákni við Glerárkirkju frá og með 1. ágúst nk. Sunna Kristrún er fædd 21. mars árið 1981. Hún er gift Elíasi Inga Björgvinssyni og þau eiga tvo syni, Gunnlaug Davíð og Eyjólf Jökul.

Við bjóðum Sunnu Kristrúnu velkomna og hlökkum til samstarfsins við hana.