Ný og spennandi dagskrá hjá UD Glerá

UUD - Glerá, æskulýðsfélag Glerárkirkju og KFUM og KFUK, er fyrir unglinga í 8. - 10. bekk. Félagið hittist alla fimmtudaga kl. 20 - 21.30 í Sunnuhlíð, sal KFUM og KFUK (opið hús frá kl. 19:30). Í síðustu viku settu leiðtogar og félagar í æskulýðsfélaginu saman dagskrá fram á vor og verður margt spennandi á dagskrá m.a. kókosbollubrjálæði, pógó - partý, paramót í pílu, páskaeggjabingu og pizzapartý. 

UD - Glerá hittist á fimmtudögum kl. 20 í félagshúsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð

Frekari upplýsingar um UD - Glerá eru hér á síðunni.

Dagskráin í vetur: 

Leiðtogar í vetur eru: 

    Jóhann H. Þorsteinsson,

svæðisfulltrúi KFUM og KFUK á Norðurlandi.

 Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir,

djákni í Glerárkirkju.    

     Image result for jón ómar

  Jón Ómar Gunnarsson,

prestur í Glerárkirkju