Nóvember starfið

Við horfum fram á það að starf kirkjunnar sé í lægð komandi vikur. Við hefjum barna- og æskulýðsstarfið um leið og það virðist öruggt en þangað til reynum við að halda uppi kjarnastarfinu í streymi.
Verið endilega með okkur í messum, sunnudagaskóla og helgistundum á facebook.
Góðar kveðjur og Guð veri með ykkur.