Nóvember í COVID

Vegna samkomutakmarkana og fjölgunar smita fellur guðsþjónustan 21.11.21 niður og óvíst er með guðsþjónustuhald komandi vikna.
Sunnudagaskólinn er einnig í pásu.

Hefðbundið barnastarf er á sínum stað, eins Kyrrðarbænahópurinn og miðvikudagsstundirnar. 
Kór Glerárkirkju æfir í tvennu lagi þessar vikurnar og við gætum þess að virða sóttvarnir í kirkjunni.