Myndirnar úr fermingarathöfnunum eru komnar

Nú eru myndirnar sem ljósmyndarinn tók í fermingum vorsins komnar í hús. Við munum dreifa þeim í skólunum á föstudaginn kemur. Hér er hægt að skoða hópmyndirnar. Einstaklingsmyndirnar er hægt að fá á tölvutæku formi með því að senda sr. Örnu Ýrr póst á arna@glerarkirkja.is