Myndir frá vorhátíð

Vorhátíð Glerárkirkju var haldin í dag og þótti þeim sem tjáðu sig við starfsfólk kirkjunnar hún hafa verið einstaklega vel heppnuð. Reikna má með að jafnvel 500 manns hafi verið á kirkjulóðinni þegar mest lét. Á http://www.flickr.com/photos/glerarkirkja/ er hægt að skoða nokkrar myndir af hátíðinni.