Mótorhjólamessa sunnudaginn 11. maí kl. 20

Jokka og Hermann Arason sjá um tónlistina.  Prestur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir.  Sýning á krossfestingarmyndum Ólafs Sveinssonar sem tengjast á sérstakan hátt heimi mótorhjólanna er í fordyri kirkjunnar,