Mótorhjólafólk mætir í guðsþjónustu á sunnudagskvöldið

LJósmynd: Hörður Geirsson
LJósmynd: Hörður Geirsson
Á sunnudagskvöldið verður guðsþjónusta kl. 20. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og Krossbandið leiðir söng. Mótorhjólafólk tekur þátt í stundinni með ritningarlestrum og tónlistarflutningi. Mótorhjólafólk hvatt til að koma til kirkju á hjólum sínum. Allir velkomnir.