Mikilvægt að boðskapurinn skili sér

,,Það er afar mikilvægt að gera sér grein fyrir því að guðsþjónusta safnaðarins á sunnudegi er kjarni alls félagsstarfs í kirkjunni” sagði sr. Bolli Pétur Bollason, sóknarprestur í Laufási m.a. í erindi sem hann flutti á fræðslukvöldi prófastsdæmisins í Glerárkirkju miðvikudagskvöldið 28. mars sl. Sjá nánar á vef prófastsdæmisins.