Mikilvægi hins trúarlega

Athygli er vakin á því að lesa má útdrátt greinar sem birtist í Morgunblaðinu í dag, mánudaginn 20. júní undir ofangreindri yfirskrift á trú.is, en þar segir m.a.: Margvíslegar breytingar í samfélaginu kalla á margþátta skilgreiningar á hugtakinu trú eða trúarbrögð. Mikilvægt er að rannsaka áhrif trúar(bragða). Lesa pistil á trú.is