Messur nú á sumartíma

Frá og með næstkomandi sunnudegi og fram á haust verða allar messur kl. 20:00 í Lögmannshlíðarsókn. Undantekningar verða auglýstar sérstaklega. Fyrsta kvöldmessan verður í Glerárkirkju, sunnudagskvöldið 10. júní. Prestur er sr. Gunnlaugur Garðarsson. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.