Í messu næsta sunnudags verður altarisganga. En áður mun sr. Arna Ýrr tala um skrímsli og jaðarsetningu, faríseann og tollheimtumanninn. Valmar spilar á orgelið og félagar úr Kór Glerárkirkju leiða okkur í söng. Allir velkomnir.