Messa og heimsókn frá Gídeonhreyfingunni

Sunnudaginn 17. maí n.k. verður messa í Glerárkirkju kl. 14. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar. Organisti verður Petra Björk Pálsdóttir og forsöngvari Hermann R. Jónsson. Félagar úr Gídeonhreyfingunni kynna starf sitt í messunni. Allir velkomnir.

Athugið breyttan messutíma kl. 14.