Messa með Kór eldriborgara 9.maí

Uppstigningardagur er dagur eldriborgara í þjóðkirkjunni.
Hér á Akureyri verður haldið upp á daginn með góðri guðsþjónustu í Glerárkirkju, sr. Guðmundur Guðmundsson þjónar og Kór Eldriborgara syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.
Að messu lokinni verður Kvenfélagið Baldursbrá með dýrindis kaffihlaðborð í safnaðarheimilinu.
Verið hjartanlega velkomin.