Messa í Glerárkirkju Sunnudaginn 17. ágúst

Messa verður í Glerárkirkju sunnudaginn 17. ágúst kl. 20.30  Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og kveður söfnuninn.  Kaffi og meðlæti að messu lokinni.  Allir hjartanlega velkomnir.