Messa í Glerárkirkju sunnudaginn 4. maí kl. 11.00

Messað verður í Glerárkirkju sunnudaginn 4. maí kl. 11.00 Sr.  Gunnlaugur Garðarsson þjónar.  Kór Glerárkirkju leiðir almennan söng undir stjórn Valmar Väljaots organista.  Aðalsafnaðarfundur að messu lokinni,