Messa og sunnudagaskóli í Glerárkirkju sunnudaginn 26. janúar kl. 11

Messa verður í Glerárkirkju sunnudaginn 26. janúar kl 11.  Prestur Sr. Gunnlaugur Garðarsson.  Organisti.  Petra Pálsdóttir.  Kirkjukór Glerárkikju leiðir söng.