Messa á hvitasunnudag

Á Hvítasunnudag komum við saman til messu kl.11:00 hér í kirkjunni.
Sr. Guðmundur Guðmundsson þjónar, Valmar Väljaots leikur á orgel og stjórnar Kór Glerárkirkju.
Sjáumst í kirkjunni.