Málþing um kyrrðarstarf 14. febrúar í Glerárkirkju kl. 10-13

Í október  s.l. var haldin ráðstefna um kyrrðarstarf í kirkjunni. Erindin sem flutt voru voru tekin upp og nú er búið að gera þau aðgengileg á netinu. Í tilefni þess er boðið til málþing í Glerárkirkju laugardaginn 14. febrúar kl. 10.00-13.00 þar sem við hlustum á erindin og ræðum svo saman um efni þeirra yfir smá veitingum í lokin (sem seldar verða á vægu verði).

Erindin sem um ræðir eru:

  • Kyrrðarstarf í Skálholti: Þorvaldur Karl Helgason
  • Lectio Divina, skóli orðsins: María Ágústsdóttir
  • Kyrrðarbæn: Guðrún Eggertsdóttir
  • Hefðin frá Ignatíusi: Vigfús Ingvar Ingvarsson
  • Pílagrímagöngur: Elínborg Sturludóttir
  • 12 sporin-andlegt ferðalag: Margrét Eggertsdóttir
  • Kyrrðardagur í söfnuði: Sigurður Árni Þórðarson

Skráning er hjá sr. Guðmundi Guðmundssyni: s.897-3302, gudmundur.gudmundsson@kirkjan.is eða sr. Guðrúnu Eggertsdóttur: s. 860-0545, gudrune@fsa.is

Pílagrímar