Maike á leið til Íslands

Á hverju hausti koma ungmenni erlendis frá til starfa sem sjálfboðaliðar í æskulýðsstarfi Glerárkirkju. Eitt þessara ungmenna sem koma hingað í haust er Maike Schäfer, en hún er styrkt af Evrópu Unga Fólksins. Hér á eftir má finna stutta kynningu sem hún sendi okkur (íslensk þýðing neðanmáls): Hello. My name is Maike Schäfer and I am still 19 years old. I am from Germany and I will be one of the new volunteers in Glerarkirkja from September 2010 until June 2011. I am very happy that I can come to Iceland and I am very curious about the new people, language, landscape and the work I will have to do. In my hometown I am already working at the youth work of the parish and I like to be together with children and young people. My sending organisation is the Evangelisches Jugendwerk, Bezirk Reutlingen. They do church based youth work within parishes, organizations and groups. Their emphasis is to welcome every girl and boy, kids, youngsters and young people and through various group meetings, workshops, tours, concerts and services they try to listen to them with their hopes, needs and questions. Since this year the Evangelisches Jugendwerk, Bezirk Reutlingen is also a host organization. I hope that the time in Iceland will be an unforgettable, wonderful and great one! Greetings Maike Íslensk þýðing: Halló. Ég heiti Maike Schäfer og ég er enn nítján ára gömul. Ég er frá Þýskalandi og verð ein af nýju sjálfboðaliðunum í Glerárkirkju frá september 2010 fram í júní 2011. Ég gleðst mikið yfir því að geta komið til Íslands og ég er mjög forvitin í garð nýja fólksins, tungumálsins, landslagsins og vinnunnar sem ég mun sinna. Ég tek virkan þátt í æskulýðsstarfinu í söfnuðinum í heimabæ mínum og mér þykir mjög gaman að vera með börnum og ungu fólki. Sendisamtökin mín eru Evangelisches Jugendwerk, Bezirk Reutlingen. Þessi samtök sinna kirkjulegu æskulýðsstarfi í söfnuðum og með samtökum og hópum. Hver einasta stúlka og drengur, krakkar, unglingar, ungt fólk er velkomin í þetta starf þar sem markmiðið er að þau upplifi að hlustað er á vonir, þarfir og spurningar þeirra. Starfið fer fram í formi hópastarfs, námskeiða, ferðalaga, tónleika og helgihalds. Nýverið urðu Evangelisches Jugendwerk, Bezirk Reutlingen einnig móttökusamtök. Það er von mín að tími minn á Íslandi verði ógleymanlegur, yndislegur og frábær. Kveðjur, Maike. Evrópu Unga Fólksins verkefnin er fjármögnuð með styrk frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Þær upplýsingar sem hér koma fram lýsa aðeins viðhorfum höfunda. Framkvæmdastjórnin tekur ekki ábyrgð á hvernig upplýsingar sem hér er að finna eru notaðar.