Ljósmyndir frá opnunarkvöldi vígsluhátíðar

Rúmlega áttatíu manns tóku þátt í dagskrá á opnunarkvöldi vígsluhátíðar í tilefni af 20 ára afmæli Glerárkirkju. Bjarni Eiríksson tók nokkrar myndir, bæði við opnun á handverks- og ljósmyndasýningu Díönu Bryndísar og á kaffihúsakvöldi kvenfélagsins Baldursbrár þar sem að þau Linda, Jokka og Reynir sáu um tónlistina. Myndirnar er nú hægt að skoða hér á glerarkirkja.is.

Skoða myndir.