Listin, kirkjan og trúin

Í desember 2002 var opnuð sýningin Sigur lífsins eftir Leif Breiðfjörð í Glerárkirkju á Akureyri. Af því tilefni birtist grein í Morgunblaðinu (4. janúar 2003, bls. 8-9 í Lesbók) eftir dr. Pétur Pétursson þar sem hann fjallaði um nýtt glerverk Leifs í kirkjunni og samspil listar, kirkju og trúar. Greinin hefur nú verið endurbirt í heild sinni hér á vef Glerárkirkju.

Sjá nánar hér.