Leikmannastefna ályktar um sóknargjöld

Leikmannastefna Þjóðkirkjunnar sem haldin var 13. – 14. apríl í Keflavíkurkirkju skoraði á Ögmund Jónasson, innanríkisráðherra, að beita sér fyrir leiðréttingu sóknargjalda. Ályktunin er birt á kirkjan.is.