Leikjanámskeið í Glerárkirkju

LEIKJANÁMSKEIÐ Í GLERÁRKIRKJU

Vikuna 13.-16. júní verður ævintýranámskeið á vegum Glerárkirkju fyrir 12 börn á aldrinum 6-8 ára. Námskeiðið er í umsjón séra Jóns Ómars og Eydísar Aspar æskulýðsfulltrúa. Nánari upplýsingar og skráning í síma 864-8451 og eydisosp@glerarkirkja.isNámskeiðið kostar aðeins 7000kr. og eru nú aðeins þrjú laus pláss.