Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar nálgast

Endilega skoðið þetta kynningarmyndband um landsmót æskulýðsfélaga. Krökkum sem taka þátt í MeM námskeiði Glerárkirkju stendur til boða að fara með Glerárkirkju á þetta mót!